• Icelandic(IS)
  • Deutsch (DE-CH-AT)
  • English (United Kingdom)
The Golden Circle, Þingvellir, Gullfoss Geysir and Golf

 

Midnight Sun Golf
left_image

Have you ever played golf in the midnight sun next to an erupting geyser. Icelandicgolf offers you the most famous day tour in Iceland, with a big twist, Golden Circle & Golf. Only a golf shot away from the old Geysir is the Geysir golf course where we are going to play golf after visiting Thingvellir, the national park, Gullfoss, our most beautiful waterfall and the famous Geysir. 

The course was laid out with minimal disturbance to the existing terrain. It is a policy that was shared by all those involved; the developer, the local authorities and the designer.

The course area is L-shaped, with the holes routed in an out-in fashion similar to the Old Course at St. Andrews. Two rivers dominate the site and they come into play on every hole. The fairways are bordered by the native roughs sporting shrubs and heather. The style of bunkering is unique in Iceland, with the heather creeping around the rough edges, giving a natural look.

Still, the main design features remain the unpredictable natural landforms that were allowed to shine through from tee to green. There is no artificial mounding as seen on so many modern courses and the greens rely totally on hints from the natural undulations that were found on the site.

Every hole is named after the geysers at the geothermal area such as Geysir, Strokkur Sódi (the sod), Smiður (the carpenter), Fata (the bucket), Óþerrishola (the non-draught-hole, or the rainmaker), Litli Geysir (the small Geysir) and Litli Strokkur (the little Strokkur). 

IcelandicGolf-Þjónusta í boði

Icelandic Golf býður upp á heildarlausnir fyrir ferðamenn sem vilja njóta íslenskrar náttúru í bland við að spila golfhring.  Við bjóðum persónulega þjónustu sem sniðin er að þörfum viðskiptavina.  Fararskjótinn er glæsilegur Chrysler Town and Country (7 manna) leðurklæddur með þæginlegum sætum og nægu fótaplássi.

Golf í Miðnætursól

Við bjóðum upp á ferð þar sem ekið er um Gullna Hringinn í gegnum Þingvelli, áð að Gullfossi og að lokum eftir að hafa skoðað hverasvæðið á Geysi þá eru leiknar 9 holur á golfvellinum við Geysi í miðnætursólinni áður en ekið er aftur til Reykjavíkur. 

þessi ferð er t.d tilvalin þegar fyrirtæki fá viðskiptafélaga erlendis frá í heimsókn en þá er þeim oft boðið að sjá helstu ferðamannastaði og ekki spillir fyrir að ræða viðskipti meðan 9 holur eru leiknar.  Leiga á golfsetti innifalin í verði.

Einnig í boði að sleppa golfinu, gefst þá meiri tími til að skoða sig um á Þingvöllum.

Golf í Reykjavík

Heildarlausnir í boði fyrir ferðamenn sem vilja spila golfhring í Reykjavík eða nágrenni.

Við sjáum um að bóka golfhringi, sækja ferðamenn á gististaði og aka þeim heim aftur að golfhring loknum

Golf & Blue Lagoon

bjóðum upp á ferð þar sem leiknar eru 18 holur á golfvellinum í Grindavík, að leik loknum er áð í Bláa Lóninu þar sem ferðamenn láta þreytuna líða úr sér.  Unnt er að óska eftir kvöldverði á Blue Cafe eða veitingastaðnum Lava  (þarf að panta fyrirfram) áður en ekið er til Reykjavíkur á ný. 

See the English version (english flag up in the right corner)